Donchenko í Fischersetri á miðvikudagskvöldið!
Hinn firnasterki stórmeistari og landsliðsmaður Þýskalands, Alexander Donchenko (2660), sem um liðna helgi tefldi fyrir hönd SSON á Íslandsmóti skákfélaga, verður í Fischersetrinu á...
Skákæfingar hefjast á ný á árinu 2021
Frá og með 21. janúar verða skákæfingar Skákfélags Selfoss og nágrennis á fimmtudögum. Æfingarnar hefjast klukkan 19:30 í Fischersetri (Austurvegi 21 Selfossi).
Æfingarnar verða í...
Æfingar hefjast aftur 15. apríl
Æfingar eftir covid hlé (og ekki það fyrsta) hefjast 15. apríl kl. 19:30 í Fishcersetri. Húsið opnar kl. 19:30.
Anton Evrópumeistari!
Anton Demchenko félagi í Skákfélagi Selfoss og nágrennis (SSON) vann Evrópumót einstaklinga 2021 sem haldið var á Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir) frá 25....
Mót og æfingar falla niður næstu 3 vikurnar
Stjórn SSON hefur ákveðið, vegna hertra sóttvarnarreglna, að fella niður allar æfingar og skákmót næstu þrjár vikurnar, þar með talið hið vinsæla skírdagsmót.
Skírdagsmót SSON 1. apríl kl. 14:00- Fellur niður
Hið árlega og sívinsæla skírdagsmót Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldið á skírdag, 1. apríl. Hér er ekki um að ræða snemmbært aprílgabb.
Mótið hefst...
Vignir Vatnar vann skákbúðamótið með fullu húsi vinninga
Helgina 12.‒14. mars voru haldnar á vegum Skáksambands Íslands skákbúðir fyrir efnileg ungmenni á Hótel Selfossi. Í tengslum við þær stóðu skáksambandið, Skákskóli Íslands...
Hraðskákmót laugardaginn 13. mars kl. 16:30 á Hótel Selfossi
Skákbúðir fyrir efnileg ungmenni verða haldnar á Hótel Selfossi um helgina á vegum Skáksambands Íslands (SÍ). Í tengslum við þær standa SÍ, Skákskóli Íslands...
Ólafur Hlynur sigraði á fyrsta atskákmóti vetrarins
Atskákmót SSON sem fram fór fimmtudagskvöldið 25. febrúar var vel sótt en alls tóku fimmtán manns þátt. Þetta var fyrsta mótið á vegum félagsins...
Aukaaðalfundur SSON 30. nóv. á Zoom – Lagabreytingar
Stjórn SSON boðar hér með til aukaaðalfundar félagsins mánudagskvöldið 30. nóvember kl. 20:00. Vegna samkomutakmarkana fer fundurinn fram á netinu, í gegnum fjarfundaforritið Zoom....