Gríðarleg spenna fyrir lokaumferð Evrópumóts skákfélaga
Skákfélag Selfosss og nágrennis er í 9. sæti á Evrópumóti skákfélaga fyrir síðustu umferð. Liðið mætir Prilep frá Makadóníu í síðstur umferð mótisins. Fyrirfram...
SSON tekur þátt í Evrópumóti skákfélaga
Skákfélag Selfoss og nágrennis tekur í ár þátt í Evrópumóti skákfélega fyrsta sinn í sögu félagsins.
Evrópumót skákfélaga fer fram í Makadóníu 17.-25. September. Á...
Frá aðalfundi SSON: Ný stjórn SSON og starfsár síðustu stjórnar
Á aðalfundi SSON 31. maí 2021 var kosin ný stjórn. Þeir sem kosnir voru eru Ingimundur Sigurmundsson, Úlfhéðinn Sigurmundsson, Oddgeir Ottesen, Þorsteinn...
SSON vann til silfurverðlauna á Íslandsmóti skákfélaga
Íslandsmóti skákfélaga sem hófst haustið 2019 lauk loks um helgina. A-sveit SSON hafnaði þar í 2. sæti eftir harða baráttu um efstu sætin við...
Skáknámskeið í Fischersetri
Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.
Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss...
5. sætið á Evrópumóti skákfélaga
Skákfélag Selfoss og nágrennis vann makadónísku sveitina Prilep 5-1 í síðustu umferð Evrópumóts skákfélaga. Sigurinn fleytti SSON í 5. sætið á evrópumóti skákfélaga með...
Skákæfingar á miðvikudögum kl. 19:30
Skákæfingar SSON hefjast aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 25. ágúst. Æfingarnar verða alla miðvikudaga í vetur og hefjast klukkan 19:30.
Aðalfundur SSON
Stjórn SSON boðar til aðalfundar félagsins mánudagskvöldið 31. maí 2021 kl. 20:00 í Fischersetri, Austurvegi 21, Selfossi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Kosning fundarstjóra og...
Atskákmót SSON fimmtudagskvöldið 25. febrúar
Stjórn SSON ákvað nýverið að efna til atskákmóts einu sinni í mánuði fram á vorið. Hið fyrsta þessara móta verður haldið fimmtudagskvöldið 25. febrúar...
Donchenko í Fischersetri á miðvikudagskvöldið!
Hinn firnasterki stórmeistari og landsliðsmaður Þýskalands, Alexander Donchenko (2660), sem um liðna helgi tefldi fyrir hönd SSON á Íslandsmóti skákfélaga, verður í Fischersetrinu á...