Fréttir

5. sætið á Evrópumóti skákfélaga

Skákfélag Selfoss og nágrennis vann makadónísku sveitina Prilep 5-1 í síðustu umferð Evrópumóts skákfélaga. Sigurinn fleytti SSON í 5. sætið á evrópumóti skákfélaga með...

Skákæfingar á miðvikudögum kl. 19:30

Skákæfingar SSON hefjast aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 25. ágúst. Æfingarnar verða alla miðvikudaga í vetur og hefjast klukkan 19:30.

Aðalfundur SSON

Stjórn SSON boðar til aðalfundar félagsins mánudagskvöldið 31. maí 2021 kl. 20:00 í Fischersetri, Austurvegi 21, Selfossi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og...

Atskákmót SSON fimmtudagskvöldið 25. febrúar

Stjórn SSON ákvað nýverið að efna til atskákmóts einu sinni í mánuði fram á vorið. Hið fyrsta þessara móta verður haldið fimmtudagskvöldið 25. febrúar...

Donchenko í Fischersetri á miðvikudagskvöldið!

Hinn firnasterki stórmeistari og landsliðsmaður Þýskalands, Alexander Donchenko (2660), sem um liðna helgi tefldi fyrir hönd SSON á Íslandsmóti skákfélaga, verður í Fischersetrinu á...

Skákæfingar hefjast á ný á árinu 2021

Frá og með 21. janúar verða skákæfingar Skákfélags Selfoss og nágrennis á fimmtudögum. Æfingarnar hefjast klukkan 19:30 í Fischersetri (Austurvegi 21 Selfossi). Æfingarnar verða í...

Æfingar hefjast aftur 15. apríl

Æfingar eftir covid hlé (og ekki það fyrsta) hefjast 15. apríl kl. 19:30 í Fishcersetri. Húsið opnar kl. 19:30.
Anton á lokahófi Evrópumótsins.

Anton Evrópumeistari!

Anton Demchenko félagi í Skákfélagi Selfoss og nágrennis (SSON) vann Evrópumót einstaklinga 2021 sem haldið var á Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir) frá 25....

Mót og æfingar falla niður næstu 3 vikurnar

Stjórn SSON hefur ákveðið, vegna hertra sóttvarnarreglna, að fella niður allar æfingar og skákmót næstu þrjár vikurnar, þar með talið hið vinsæla skírdagsmót.

Skírdagsmót SSON 1. apríl kl. 14:00- Fellur niður

Hið árlega og sívinsæla skírdagsmót Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldið á skírdag, 1. apríl. Hér er ekki um að ræða snemmbært aprílgabb. Mótið hefst...