Barnastarf

Kennsla er á sunnudögum kl. 11-12.30 í Fischersetri. Yfirumsjón með æfingum og kennslu hefur Ingimundur Sigurmundsson. Vegna Covid liggur kennslan niðri í desember 2020.