Fréttir

Anton á lokahófi Evrópumótsins.

Anton Evrópumeistari!

Anton Demchenko félagi í Skákfélagi Selfoss og nágrennis (SSON) vann Evrópumót einstaklinga 2021 sem haldið var á Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir) frá 25....

Mót og æfingar falla niður næstu 3 vikurnar

Stjórn SSON hefur ákveðið, vegna hertra sóttvarnarreglna, að fella niður allar æfingar og skákmót næstu þrjár vikurnar, þar með talið hið vinsæla skírdagsmót.

Skírdagsmót SSON 1. apríl kl. 14:00- Fellur niður

Hið árlega og sívinsæla skírdagsmót Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldið á skírdag, 1. apríl. Hér er ekki um að ræða snemmbært aprílgabb. Mótið hefst...

Vignir Vatnar vann skákbúðamótið með fullu húsi vinninga

Helgina 12.‒14. mars voru haldnar á vegum Skáksambands Íslands skákbúðir fyrir efnileg ungmenni á Hótel Selfossi. Í tengslum við þær stóðu skáksambandið, Skákskóli Íslands...

Hraðskákmót laugardaginn 13. mars kl. 16:30 á Hótel Selfossi

Skákbúðir fyrir efnileg ungmenni verða haldnar á Hótel Selfossi um helgina á vegum Skáksambands Íslands (SÍ). Í tengslum við þær standa SÍ, Skákskóli Íslands...

Ólafur Hlynur sigraði á fyrsta atskákmóti vetrarins

Atskákmót SSON sem fram fór fimmtudagskvöldið 25. febrúar var vel sótt en alls tóku fimmtán manns þátt. Þetta var fyrsta mótið á vegum félagsins...

Aukaaðalfundur SSON 30. nóv. á Zoom – Lagabreytingar

Stjórn SSON boðar hér með til aukaaðalfundar félagsins mánudagskvöldið 30. nóvember kl. 20:00. Vegna samkomutakmarkana fer fundurinn fram á netinu, í gegnum fjarfundaforritið Zoom....

Stórmeistarinn Mikhail Antipov Netskákmeistari SSON 2020

Meistaramót Skákfélags Selfoss og nágrennis fór fram 14. nóvember. Flestir sterkustu skákmenn félagsins tóku þátt og voru þátttakendur 39 talsins. Sigurvegari mótsins var stórmeistarinn...

Meistaramót Skákfélags Selfoss og nágrennis í netskák

Meistaramót skákfélags Selfoss og nágrennis í netskák verður haldið þann 14 nóvember og hefst kl. 13:00. Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 5 mín...

Afreksstyrkir SSON og niðurgreiðsla á einkakennslu til ungmenna

Stjórn Skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) ákvað á fundi sínum 11. ágúst 2020 að veita sterkustu íslensku liðsmönnum félagsins afreksstyrki að fjárhæð 50.000 kr....