Davíð Kjartansson er Suðurlandsmeistari í skák
Opna Suðurlandsmótið í skák var haldið í Skyrgerðinni í Hveragerði helgina 27.‒28. nóvember 2021. Á mótinu, sem SSON stendur fyrir, er keppt um sæmdarheitið...
Suðurlandsmótið í Skyrgerðinni í Hveragerði 27.-28. nóvember
Suðurlandsmótið verður haldið 27. -28. Nóvember í Skyrgerdinni, Breiðamörk 25, Hveragerði. Mótið er 9 umferða atskákmót. Sá sem hafnar efstur úr hópi þeirra...
Halldór Grétar Einarsson og Auðhumla sigruðu í firmakeppni SSON
Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) fór fram laugardaginn 30. október 2021 í veislusalnum Risinu sem er á 2. hæð Mjólkurbúsins mathallar í nýja...
Firmakeppni SSON 30 október kl. 13:00 (á laugardaginn)
Hin rómaða firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldin 30. október og hefst kl. 13:00 í veislusalnum Risinu sem er á 2. hæð Mjólkurbúsins-mathallarinnar...
Glæsilegur árangur Skákfélags Selfoss og nágrennis á EM taflfélaga
Evrópukeppni skákfélaga fór fram í síðasta mánuði. Keppnin fór fram í sérlega fallegu umhverfi í bænum Struga sem stendur við hið sögufræga og fagra...
Gríðarleg spenna fyrir lokaumferð Evrópumóts skákfélaga
Skákfélag Selfosss og nágrennis er í 9. sæti á Evrópumóti skákfélaga fyrir síðustu umferð. Liðið mætir Prilep frá Makadóníu í síðstur umferð mótisins. Fyrirfram...
SSON tekur þátt í Evrópumóti skákfélaga
Skákfélag Selfoss og nágrennis tekur í ár þátt í Evrópumóti skákfélega fyrsta sinn í sögu félagsins.
Evrópumót skákfélaga fer fram í Makadóníu 17.-25. September. Á...
Frá aðalfundi SSON: Ný stjórn SSON og starfsár síðustu stjórnar
Á aðalfundi SSON 31. maí 2021 var kosin ný stjórn. Þeir sem kosnir voru eru Ingimundur Sigurmundsson, Úlfhéðinn Sigurmundsson, Oddgeir Ottesen, Þorsteinn...
SSON vann til silfurverðlauna á Íslandsmóti skákfélaga
Íslandsmóti skákfélaga sem hófst haustið 2019 lauk loks um helgina. A-sveit SSON hafnaði þar í 2. sæti eftir harða baráttu um efstu sætin við...
Skáknámskeið í Fischersetri
Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.
Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss...