Fréttir

Suðurlandsmeistaramót 2023 í Eyjum

Hver verður Suðurlandsmeistari 2023? Suðurlandsmótið í skák verður haldið laugardaginn 25. nóvember næstkomandi kl 12 á Heiðarvegi 9 í VestmanneyjumTefldar verða 8 umferðir 15+5 (15...

Fischer slembisskákmót í Fischersetri laugardaginn 7. október

SSON heldur Fischer slembiskákmót í Fischersetri laugardaginn 7. október kl. 11. Tefldarverða 7 umferðir og tímamörkin eru 10 mínútur á hverja skák að viðbættum 5...

Æfingar byrjaðar aftur!

Kæru skákvinir, æfingar eru byrjaðar aftur! Æfingarnar eru alla miðvikudaga klukkan 19:30 í Fischer setrinu.

Sumarfrí 2023

Kæru skákvinir, Ég vil bara láta ykkur vita að Skákfélag Selfoss og Nágrennis (SSON) er að taka sér sumarfrí í ár! Það er frábært til...

Aðalfundur SSON 2023

Sæl öll Fyrir hönd stjórnar SSON boða ég hér með til aðalfundar félagsins Mánudagskvöldið 12. Júní kl. 20:00 í Fischersetrinu á Selfossi.    Hvetjum alla þá sem...

Íslandsmótið í atskák á Selfossi

Kæru skákmenn, Chess After Dark hefur tekið að sér að halda Íslandsmótið í atskák þann 10. desember á Selfossi. Mótið er haldið í samstarfi við Messann. Nánari...

Davíð Kjartansson ver suðurlandsmeistaratitilinn!

Suðurlandsmótið í skák 2022 - Meistari síðasta árs varði titilinn Suðurlandsmótið í skák var haldið í Hvolsskóla á Hvolsvelli laugardaginn 26. nóvember. 18 keppendur tóku...

Hver verður Suðurlandsmeistari 2022?

  Hver verður Suðurlandsmeistari 2022? Suðurlandsmótið í skák verður haldið laugardaginn 26. nóvember næstkomandi kl. 12 í Hvolsskóla Hvolsvelli. Tefldar verða 7 umferðir 10+5 (10 mínútur og...

Róbert Lagerman hraðskákmeistari SSON með fullu húsi

Tólf skákmenn tóku þátt í hraðskákmóti SSON sem var haldið 18. maí sl. í Fischersetrinu. Skemmst er frá því að segja að FIDE-meistarinn snjalli...

Aðalfundur SSON miðvikudagskvöldið 29. júní

Stjórn SSON boðar til aðalfundar félagsins miðvikudagskvöldið 29. júní 2022 kl. 20:00 í Fischersetri, Austurvegi 21, Selfossi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og...