Hraðskákmót SSON miðvikudagskvöldið 18. maí

Hraðskákmót SSON verður haldið miðvikudagskvöldið 18. maí 2022 kl. 19:30 í Fischersetrinu. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 5+3, það er 5 mínútur auk...

Magnús Tryggvi Birgisson er unglingameistari SSON

Sex keppendur, á aldrinum sex til 14 ára, tóku þátt í unglingameistaramóti SSON sunnudaginn 24. apríl. Allir tefldu við alla og svo fór að...

Unglingameistaramót SSON og skákkynning 24. apríl

Í tengslum við hátíðina Vor í Árborg stendur SSON fyrir skákviðburðum í Fischersetri sunnudaginn 24. apríl. Milli kl. 12 og 13 verður kynning á...
Sigurvegari mótsins, Davíð Kjartansson, með Suðurlandsriddarann

Davíð Kjartansson er Suðurlandsmeistari í skák

Opna Suðurlandsmótið í skák var haldið í Skyrgerðinni í Hveragerði helgina 27.‒28. nóvember 2021. Á mótinu, sem SSON stendur fyrir, er keppt um sæmdarheitið...
Suðurlandsriddarinn

Suðurlandsmótið í Skyrgerðinni í Hveragerði 27.-28. nóvember

Suðurlandsmótið verður haldið 27. -28. Nóvember í Skyrgerdinni, Breiðamörk 25, Hveragerði. Mótið er 9 umferða atskákmót. Sá sem hafnar efstur úr hópi þeirra...

Halldór Grétar Einarsson og Auðhumla sigruðu í firmakeppni SSON

Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) fór fram laugardaginn 30. október 2021 í veislusalnum Risinu sem er á 2. hæð Mjólkurbúsins mathallar í nýja...

Firmakeppni SSON 30 október kl. 13:00 (á laugardaginn)

Hin rómaða firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldin 30. október og hefst kl. 13:00 í veislusalnum Risinu sem er á 2. hæð Mjólkurbúsins-mathallarinnar...

Glæsilegur árangur Skákfélags Selfoss og nágrennis á EM taflfélaga

  Evrópukeppni skákfélaga fór fram í síðasta mánuði. Keppnin fór fram í sérlega fallegu umhverfi í bænum Struga sem stendur við hið sögufræga og fagra...
Happadísirnar voru ekki með okkur gegn danska liðinu Team xtracon

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferð Evrópumóts skákfélaga

Skákfélag Selfosss og nágrennis er í 9. sæti á Evrópumóti skákfélaga fyrir síðustu umferð. Liðið mætir Prilep frá Makadóníu í síðstur umferð mótisins. Fyrirfram...

SSON tekur þátt í Evrópumóti skákfélaga

Skákfélag Selfoss og nágrennis tekur í ár þátt í Evrópumóti skákfélega fyrsta sinn í sögu félagsins. Evrópumót skákfélaga fer fram í Makadóníu 17.-25. September. Á...

Skákstig félagsmanna