Frá aðalfundi SSON: Ný stjórn SSON og starfsár síðustu stjórnar

Á aðalfundi SSON 31. maí 2021 var kosin ný stjórn. Þeir sem kosnir voru eru Ingimundur Sigurmundsson, Úlfhéðinn Sigurmundsson, Oddgeir Ottesen, Þorsteinn...

Aðalfundur SSON

Stjórn SSON boðar til aðalfundar félagsins mánudagskvöldið 31. maí 2021 kl. 20:00 í Fischersetri, Austurvegi 21, Selfossi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og...

Donchenko í Fischersetri á miðvikudagskvöldið!

Hinn firnasterki stórmeistari og landsliðsmaður Þýskalands, Alexander Donchenko (2660), sem um liðna helgi tefldi fyrir hönd SSON á Íslandsmóti skákfélaga, verður í Fischersetrinu á...

SSON vann til silfurverðlauna á Íslandsmóti skákfélaga

Íslandsmóti skákfélaga sem hófst haustið 2019 lauk loks um helgina. A-sveit SSON hafnaði þar í 2. sæti eftir harða baráttu um efstu sætin við...

Æfingar hefjast aftur 15. apríl

Æfingar eftir covid hlé (og ekki það fyrsta) hefjast 15. apríl kl. 19:30 í Fishcersetri. Húsið opnar kl. 19:30.

Mót og æfingar falla niður næstu 3 vikurnar

Stjórn SSON hefur ákveðið, vegna hertra sóttvarnarreglna, að fella niður allar æfingar og skákmót næstu þrjár vikurnar, þar með talið hið vinsæla skírdagsmót.

Skírdagsmót SSON 1. apríl kl. 14:00- Fellur niður

Hið árlega og sívinsæla skírdagsmót Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldið á skírdag, 1. apríl. Hér er ekki um að ræða snemmbært aprílgabb. Mótið hefst...

Vignir Vatnar vann skákbúðamótið með fullu húsi vinninga

Helgina 12.‒14. mars voru haldnar á vegum Skáksambands Íslands skákbúðir fyrir efnileg ungmenni á Hótel Selfossi. Í tengslum við þær stóðu skáksambandið, Skákskóli Íslands...

Hraðskákmót laugardaginn 13. mars kl. 16:30 á Hótel Selfossi

Skákbúðir fyrir efnileg ungmenni verða haldnar á Hótel Selfossi um helgina á vegum Skáksambands Íslands (SÍ). Í tengslum við þær standa SÍ, Skákskóli Íslands...

Ólafur Hlynur sigraði á fyrsta atskákmóti vetrarins

Atskákmót SSON sem fram fór fimmtudagskvöldið 25. febrúar var vel sótt en alls tóku fimmtán manns þátt. Þetta var fyrsta mótið á vegum félagsins...