Kæru skákvinir,

Ég vil bara láta ykkur vita að Skákfélag Selfoss og Nágrennis (SSON) er að taka sér sumarfrí í ár! Það er frábært til að slaka á og njóta sumarsins. Fríið hefst 1. Júní.

Njótiði sumarsins og takið þetta tækifæri til að endurlífga og endurnýja ykkur.

Takk fyrir frábært samstarf undanfarið. Við sjáum fram á að taka á móti haustinu með endurnýjuðum krafti og skákþrá.

Einnig hvetjum við alla að mæta á aðalfund í
Fischersetri kl 20.00 12. Júní

Gleðilegt sumarfrí!

Með kveðju,

Ari Björn Össurarson
SSON