Kæru skákmenn,
Chess After Dark hefur tekið að sér að halda Íslandsmótið í atskák þann 10. desember á Selfossi.
Mótið er haldið í samstarfi við Messann.
Nánari upplýsingar og skráning hér: https://skak.is/…/islandsmotid-i-atskak-fer-fram-a…/
Mótshaldarar vilja benda á að hægt er að fá afar ódýra gistingu á Selfossi.
Vonumst til að sjá sem flesta!