SSON Norðurlandameistari í netskák!
Á myndinni eru liðsmenn A-sveitar SSON. Í efri röð eru frá vinstri til hægri: Dagur Arngrímsson, Mikhail Antipov, Róbert Lagerman, Semyon Lomasov og Bragi...
Skákæfingar SSON hefjast að nýju
Skákæfingar Skákfélags Selfoss og nágrennis hefjast aftur eftir COVID hlé miðvikudaginn 16. september.Æfingar í vetur verða alla miðvikudaga og hefjast klukkan 19:30.
Skákskýringar Hannesar Hlífars Stefánssonar -5. mars 2020
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, sem hefur 13 sinnum orðið Íslandsmeistari í skák og orðið heimsmeistari 16 ára og yngri, mun mæta á fimmtudagsæfingu SSON...
Ísey skyr skákhátíð á Hótel Selfossi
Í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldin alþjóðleg skákhátíð á Hótel Selfossi dagana 19.-29. nóvember, sem ber nafnið Ísey...
Skákfélag Selfoss og nágrennis í toppbaráttu Íslandsmóts
https://skak.is/2019/10/06/vikingaklubburinn-med-tveggja-vinninga-forskot-i-halfleik/
Nýir liðsmenn Skákfélags Selfoss og nágrennis
SSON fær aukinn liðsstyrk fyrir komandi átök.
https://skak.is/2019/09/14/fjor-a-felagaskiptamarkadi-stormeistarar-althjodlegir-meistarar-fide-meistarar-og-formenn/
Íslandsmót skákfélaga.
Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld. Telft er í Rimaskóla og hefst keppni í 1.deild kl 19:30.
Keppni í 2., 3. og 4.deild hefst annað kvöld...
Barnastarfið komið í gang
Barnastarfið byrjað á laugardögum kl. 11-12.30