Fréttir

Nýir liðsmenn Skákfélags Selfoss og nágrennis

SSON fær aukinn liðsstyrk fyrir komandi átök. https://skak.is/2019/09/14/fjor-a-felagaskiptamarkadi-stormeistarar-althjodlegir-meistarar-fide-meistarar-og-formenn/

Íslandsmót skákfélaga.

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld. Telft er í Rimaskóla og hefst keppni í 1.deild kl 19:30. Keppni í 2., 3. og 4.deild hefst annað kvöld...

Barnastarfið komið í gang

Barnastarfið byrjað á laugardögum kl. 11-12.30