Fréttir

Meistaramót Skákfélags Selfoss og nágrennis í netskák

Meistaramót skákfélags Selfoss og nágrennis í netskák verður haldið þann 14 nóvember og hefst kl. 13:00. Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 5 mín...

Afreksstyrkir SSON og niðurgreiðsla á einkakennslu til ungmenna

Stjórn Skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) ákvað á fundi sínum 11. ágúst 2020 að veita sterkustu íslensku liðsmönnum félagsins afreksstyrki að fjárhæð 50.000 kr....

Helgi Áss og Hótel Selfoss sigruðu í firmakeppni SSON

Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) fór fram á Hótel Selfossi sunnudaginn 7. júní sl. Alls tóku 34 skákmenn þátt í mótinu og tefldi...

Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis 7. Júní 2020

Firmakeppni skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) verður haldin á sunnudaginn 7. júní á Hótel Selfossi og hefst klukkan 13:00. Tefldar verða 9 umferðir með...

Frétt um Norðurlandameistaratitil SSON á chess.com

Hinn vinsæli skákvefur chess.com birti í dag frétt um Norðurlandameistaratitil SSON í atskák á netinu. Fréttina má lesa hér.

SSON Norðurlandameistari í netskák!

Á myndinni eru liðsmenn A-sveitar SSON. Í efri röð eru frá vinstri til hægri: Dagur Arngrímsson, Mikhail Antipov, Róbert Lagerman, Semyon Lomasov og Bragi...

Skákæfingar SSON hefjast að nýju

Skákæfingar Skákfélags Selfoss og nágrennis hefjast aftur eftir COVID hlé miðvikudaginn 16. september.Æfingar í vetur verða alla miðvikudaga og hefjast klukkan 19:30.

Skákskýringar Hannesar Hlífars Stefánssonar -5. mars 2020

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, sem hefur 13 sinnum orðið Íslandsmeistari í skák og orðið heimsmeistari 16 ára og yngri, mun mæta á fimmtudagsæfingu SSON...

Ísey skyr skákhátíð á Hótel Selfossi

  Í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldin alþjóðleg skákhátíð á Hótel Selfossi dagana 19.-29. nóvember, sem ber nafnið Ísey...

Skákfélag Selfoss og nágrennis í toppbaráttu Íslandsmóts

https://skak.is/2019/10/06/vikingaklubburinn-med-tveggja-vinninga-forskot-i-halfleik/