Ólafur Hlynur sigraði á fyrsta atskákmóti vetrarins
Atskákmót SSON sem fram fór fimmtudagskvöldið 25. febrúar var vel sótt en alls tóku fimmtán manns þátt. Þetta var fyrsta mótið á vegum félagsins...
Aukaaðalfundur SSON 30. nóv. á Zoom – Lagabreytingar
Stjórn SSON boðar hér með til aukaaðalfundar félagsins mánudagskvöldið 30. nóvember kl. 20:00. Vegna samkomutakmarkana fer fundurinn fram á netinu, í gegnum fjarfundaforritið Zoom....
Stórmeistarinn Mikhail Antipov Netskákmeistari SSON 2020
Meistaramót Skákfélags Selfoss og nágrennis fór fram 14. nóvember. Flestir sterkustu skákmenn félagsins tóku þátt og voru þátttakendur 39 talsins. Sigurvegari mótsins var stórmeistarinn...
Meistaramót Skákfélags Selfoss og nágrennis í netskák
Meistaramót skákfélags Selfoss og nágrennis í netskák verður haldið þann 14 nóvember og hefst kl. 13:00. Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 5 mín...
Afreksstyrkir SSON og niðurgreiðsla á einkakennslu til ungmenna
Stjórn Skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) ákvað á fundi sínum 11. ágúst 2020 að veita sterkustu íslensku liðsmönnum félagsins afreksstyrki að fjárhæð 50.000 kr....
Helgi Áss og Hótel Selfoss sigruðu í firmakeppni SSON
Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) fór fram á Hótel Selfossi sunnudaginn 7. júní sl. Alls tóku 34 skákmenn þátt í mótinu og tefldi...
Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis 7. Júní 2020
Firmakeppni skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) verður haldin á sunnudaginn 7. júní á Hótel Selfossi og hefst klukkan 13:00. Tefldar verða 9 umferðir með...
Frétt um Norðurlandameistaratitil SSON á chess.com
Hinn vinsæli skákvefur chess.com birti í dag frétt um Norðurlandameistaratitil SSON í atskák á netinu. Fréttina má lesa hér.
SSON Norðurlandameistari í netskák!
Á myndinni eru liðsmenn A-sveitar SSON. Í efri röð eru frá vinstri til hægri: Dagur Arngrímsson, Mikhail Antipov, Róbert Lagerman, Semyon Lomasov og Bragi...
Skákæfingar SSON hefjast að nýju
Skákæfingar Skákfélags Selfoss og nágrennis hefjast aftur eftir COVID hlé miðvikudaginn 16. september.Æfingar í vetur verða alla miðvikudaga og hefjast klukkan 19:30.