Skákæfingar í Fischer setri eru að byrja aftur
Skákæfingar verða á miðvikudagskvöldum kl 19:30 og hefjast 3. september. Við hvetjum allt áhugafólk um skák til að mæta og tefla í skemmtilegum félagsskap.
Framhaldsaðalfundur 2025
Sæl öll
Fyrir hönd stjórnar SSON boða ég hér með til aðalfundar félagsins 27. ágúst í Fischersetrinu á Selfossi. Fundurinn verður klukkan 20:00.
Hvetjum alla þá...
Aðalfundur 2025
Sæl öll
Fyrir hönd stjórnar SSON boða ég hér með til aðalfundar félagsins laugardagskvöldið maí klukkan 19:30 í Fischersetrinu á Selfossi.
Hvetjum alla þá sem hafa...
Firmakeppni 2024 Hraðskákmót
Firmakeppni SSON fer fram 21. Júlí 2024 kl 13.00 í Skyrgerðinni Hveragerði.
Styrktaraðili mótsins er Skyrgerðin og verða tilboð fyrir þáttakendur mótsins
Mótið er Hraðkáksmót og...
AÐALFUNDUR SSON 2024
Sæl öll
Fyrir hönd stjórnar SSON boða ég hér með til aðalfundar félagsins Mánudagskvöldið 10. júní klukkan 19:30 í Fischersetrinu á Selfossi.
Hvetjum alla þá sem...
Davíð Kjartansson er þrefaldur Suðurlandsmeistari.
Suðurlandsmótið í skák var haldið í Fischersetrinu á Selfossi síðastliðinn laugardag, 3. febrúar.
Mættu 22 skákmenn til leiks og voru tefldar 8 umferðir.
Róbert Lagerman bar...
Suðurlandsmót 2023 verður haldið 3. febrúar
Hver verður Suðurlandsmeistari 2023?
Áður var Suðurlandsmótinu 2023 frestað vegna veðurs
Suðurlandsmótið í skák verður haldið laugardaginn 3. febrúar í Fischersetri á Selfossi. Mótið hefst kl....
Suðurlandsmeistaramót 2023 í Eyjum
Hver verður Suðurlandsmeistari 2023?
Suðurlandsmótið í skák verður haldið laugardaginn 25. nóvember næstkomandi kl 12 á Heiðarvegi 9 í VestmanneyjumTefldar verða 8 umferðir 15+5 (15...
Fischer slembisskákmót í Fischersetri laugardaginn 7. október
SSON heldur Fischer slembiskákmót í Fischersetri laugardaginn 7. október kl. 11.
Tefldarverða 7 umferðir og tímamörkin eru 10 mínútur á hverja skák að viðbættum 5...
Æfingar byrjaðar aftur!
Kæru skákvinir, æfingar eru byrjaðar aftur!
Æfingarnar eru alla miðvikudaga klukkan 19:30 í Fischer setrinu.