Stjórn SSON boðar til aðalfundar félagsins miðvikudagskvöldið 29. júní 2022 kl. 20:00 í Fischersetri, Austurvegi 21, Selfossi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Farið er yfir fundargerð síðasta aðalfundar.
3. Skýrsla stjórnar um starfsemi ársins.
4. Gjaldkeri leggur fram og útskýrir reikninga félagsins, sem síðan eru bornir undir atkvæði.
5. Lagabreytingar.
6. Ákvörðun um félagsgjöld.
7. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.
8. Kosning skoðunarmanns reikninga.
9. Önnur mál.
2. Farið er yfir fundargerð síðasta aðalfundar.
3. Skýrsla stjórnar um starfsemi ársins.
4. Gjaldkeri leggur fram og útskýrir reikninga félagsins, sem síðan eru bornir undir atkvæði.
5. Lagabreytingar.
6. Ákvörðun um félagsgjöld.
7. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.
8. Kosning skoðunarmanns reikninga.
9. Önnur mál.
Allir skráðir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi og hafa þar tillögurétt og málfrelsi. Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld vegna viðkomandi starfsárs og hafa verið skráðir í félagið í að minnsta kosti fjórar vikur fyrir fundinn.