Á aðalfundi Skákfélag Selfoss og nágrennis þann 13. febrúar voru eftirtaldir kosnir í stjórn félagsins:

Ingimundur Sigurmundsson, formaður
Úlfhéðinn Sigurmundsson, gjaldkeri
Þorsteinn Magnússon, ritari
Sveinbjörn Jón Asgrímsson, meðstjórnandi
Oddgeir Á. Ottesen, meðstjórnandi