Aðalfundur Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldinn 13. febrúar 2020 í Fischersetri kl. 19.30.