Miðvikudagsæfingar í Fischersetri

0
148

Miðvikudagsæfingar kl. 19.30  í Fischersetri hafa verið vel sóttar og fjörlegar. Um 12-15 manns hafa mætt á æfingarnar og er tefld hraðskák eftir Monradkerfi. Í því kerfi tefla menn frekar við andstæðinga eftir getu. Klubburinn stefnir að því að halda þessari mætingu og helst auka við fjöldann. Gaman væri að sjá 20 manns á æfingu.