Fréttir Fimmtudagsæfingar í Fischersetri Eftir Björgvin Smári Guðmundsson - 21. janúar, 2019 0 826 Fimmtudagsæfingar kl. 19.30 í Fischersetri hafa verið ágætlega sóttar og er tefld hraðskák. Gaman væri að sjá sem flesta á æfingu.